news

Upplýsingasíða

10 Nóv 2017

Þetta er upplýsingasíða um Stekkjarás. Hún er fyrst og fremst hugsuð til að miðla margskonar upplýsingum um leikskólann. Með því að fletta í flipunum hér til vinstri er hægt að finna miklar upplýsingar m.a. skólanámskrá Stekkjaráss, starfsáætlanir, matsskýrslur, gjaldskrá og skóladagatal. Fréttir af starfinu og tilkynningar verða settar á facebooksíðu leikskólans Stekkjarás - leikskóli