news

Úlfaskógur

12 Sep 2017

það voru rúmlega 30 börn sem skelltu sér í Úlfaskóg í dag. Veðrið var okkur hliðhollt og var ákveðið að taka með litað vatn, bönd, leir, dósir, skóflur og dúka. Einn hópur ákvað að fara niður að Ástjörn á meðan einhverjir völdu að leika inn í skóginum og enn aðrir hoppuðu á steinum og léku sér á dúkkum. Það voru margir þreyttir nemendur sem sneru aftur upp á leikskóla eftir heimsókn í skóginn.