news

Bókaormurinn

06 Nóv 2017

Sælir foreldrar.

Skemmtileg er að sjá hversu margir tóku þátt í bókaorminum nú í október.

Talningu er lokið og niðurstaðan sýnir að í heildina lásu foreldrar 1927 bækur fyrir börnin. Það gera tæplega 3 bækur á viku. Vel gert!

Það er ánægjulegt að sjá smá aukningu frá síðasta bókaormi og vonandi verða enn fleiri bækur lesnar næst (það eru sjö dagar í vikunni).

Kv. Starfsfólk