Sumarkveðja
11 Júl
Nú er enn eitt skólaárið á enda og þegar horft er yfir öxl og árið rifjað upp, sjáum við að verkefnin hafa verið mörg og spennandi, ævintýri sköpuðust í leik, ný og spennandi tækifæri urðu til og lærdómurinn mikill.
Föt voru hönnuð, það var saumað, prjóna...