Stekkjarás
  • Fréttir
    • Skólafréttir
  • Um Stekkjarás
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • BRÚIN - lausnarteymi
    • Opnunartími
    • Gjaldskrá
    • Starfsfólk
    • Næringarsáttmáli Hafnarfjarðar
    • Öryggistrúnaðarmenn/verðir
  • Foreldraráð
    • Starfsreglur
    • Þessir aðilar skipa foreldraráðið
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • Skólastarfið
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Starfsáætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Áætlanir og ferlar
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Svefn og hvíld
    • Reglur um lyfjagjafir
  • Deildir
    • Deildafréttir
    • Álfheimar
    • Blásteinn
    • Fífa
    • Glaðheimar
    • Krummakot
    • Sólgarður
    • Stekkur
    • Þúfa
Innskráning í Karellen  
  1. Stekkjarás
  2. Fréttir
  3. Skólafréttir
news

Tengiliður farsældar

12 Sep

Agnes Agnarsdóttir (Agga), sérkennslustjóri er tengiliður farsældar fyrir leikskólann Stekkjarás vegna farsældarlagarfrumvarpsins.

Tengiliður farsældar Samkvæmt lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 eiga öll börn og forsjáraðilar að hafa ...

Meira
news

Upplýsingasíða

10 Nóv

Þetta er upplýsingasíða um Stekkjarás. Hún er fyrst og fremst hugsuð til að miðla margskonar upplýsingum um leikskólann. Með því að fletta í flipunum hér til vinstri er hægt að finna miklar upplýsingar m.a. skólanámskrá Stekkjaráss, starfsáætlanir, matsskýrslur, gjalds...

Meira
news

Hugmyndir barnsins - verkefni dagsins

10 Nóv

Þetta eru einkunnarorð leikskólans og vísa sterkt til starfsaðferða leikskólans en við horfum einmitt til Reggio Emilia með starfsaðferðir. Meginn áherslan er á að starfið með börnunum byggist á áhuga barnanna og viðfangsefnin séu á þeirra forsendum, lengd viðfangsefna hv...

Meira
news

Bókaormurinn

06 Nóv

Sælir foreldrar.

Skemmtileg er að sjá hversu margir tóku þátt í bókaorminum nú í október.

Talningu er lokið og niðurstaðan sýnir að í heildina lásu foreldrar 1927 bækur fyrir börnin. Það gera tæplega 3 bækur á viku. Vel gert!

Það er ánægjulegt a...

Meira
news

Foreldrafundir á miðvikudaginn 18. október kl 15 til 16

16 Okt

Við minnum á foreldrafundina á miðvikudaginn 18. október kl 15 – 16

KL. 15:30 – 16:00 Aðalfundur foreldrafélagsins.

Dagskráin:


...

Meira
news

Bókaormurinn byrjar 2. október

02 Okt

Bókaormurinn byrjar 2. október

Þeir foreldrar sem hafa átt börn hjá okkur á síðustu árum þekkja flestir bókaorm Stekkjaráss.

Fyrir þá sem ekki þekkja hann þá verður bókaormurinn til við það að foreldrar skrá niður á blað það sem þeir lesa fyrir börni...

Meira
news

Útistöðvar og haustferð elstu barna

23 Sep

Það er yfirleitt nóg að gera hjá okkur í Stekkjarási og síðustu dagar voru engin undantekning. Það sem sennilega hefur staðið upp úr voru útistöðvar í garðinum og haustferð sem elstu börnin okkar fóru í. Í haustferðinni var byrjað á að heimsækja Hellisgerði ...

Meira
news

Úlfaskógur

12 Sep

það voru rúmlega 30 börn sem skelltu sér í Úlfaskóg í dag. Veðrið var okkur hliðhollt og var ákveðið að taka með litað vatn, bönd, leir, dósir, skóflur og dúka. Einn hópur ákvað að fara niður að Ástjörn á meðan einhverjir völdu að leika inn í skóginum og enn a...

Meira
news

Starfsaldursviðurkenningar

06 Sep

Á starfsmannafundi þann 5. september notuðum við tækifærið og veittum starfsaldursviðurkenningar. Þetta er hefð sem viðhöfð hefur verið lengi í skólanum og mikilvægur hluti í að þakka því starfsfólki sem hefur sýnt skólanum hollustu og með því orðið lykillin að st...

Meira
news

Sólgarður

04 Sep

Halló gott fólk.

Nú er hægt að segja að aðlögun í Sólgarði sé afstaðin og allt að komast í fastar skorður.

Við erum að hefja skipulagt starf þ.e. stöðvavinnu, skógarferðir, gaman saman og elstu barnastarfið en við munum einnig vera mikið í útivist á me...

Meira
Eldri greinar
Stekkjarás, Ásbraut 4 | Sími: 517-5920 | Netfang: stekkjaras@hafnarfjordur.is