Fífa er aldursblönduð deild. Deildarstjóri á Fífu er Ellen Dröfn Gunnarsdóttir.
Á meðan eldri börnin eru í skógarferð höfum við yngri börnin það gaman í leikskólanum um daginn ákvaðum við hlusta á tónlist og dansa í hveiti og kornfleksi. það var smakkað, gerðir englar, hoppað, klappað og margt fleira, n...
Elstu börnunum á Fífu var boðið að fara í heimsókn á Legósafnið á miðvikudaginn, þar var margt að sjá, flottar byggingar sem búið var að gera úr kubbunum bílar og lestar. Börnin fengu líka að spreyta sig á því að byggja ...
næsta föstudag verður Dótadagur hjá okkur á fífu, gott væri ef leikföngin væru merkt ...