news

Búningagerð

07 Apr 2017

Við á Þúfu erum í búninga- og grímugerð þessa dagana. Börnin teikna það sem þeim langar að sauma og við kennarnir reynum eftir bestu getu að sauma flíkurnar eftir þeirra leiðbeiningum.