news

Skógarferð

26 maí 2017

Þriðjudaginn 23. maí fórum við í skógarferð ákveðið var að drekka í skóginum. Farið var í Gámaskóg og þar geymdum við vagninn. Ýmislegt var gert í skóginum, tálkað, klifrað í trjánum, leikið á ofninum, sullað í læknum við Steinabrú og búin til hengirúm. Boðið var upp á djús og kex að drekka. Allir glaðir og ánægðir.

Skógarferð