Legósafnið
07 Apr 2017
Elstu börnunum á Fífu var boðið að fara í heimsókn á Legósafnið á miðvikudaginn, þar var margt að sjá, flottar byggingar sem búið var að gera úr kubbunum bílar og lestar. Börnin fengu líka að spreyta sig á því að byggja úr kubbunum þar sem hugmyndaflugið fékk lausann tauminn.