Dansað í hveiti
07 Apr
Á meðan eldri börnin eru í skógarferð höfum við yngri börnin það gaman í leikskólanum um daginn ákvaðum við hlusta á tónlist og dansa í hveiti og kornfleksi. það var smakkað, gerðir englar, hoppað, klappað og margt fleira, nýttum öll skynfærin.
...