news

útivera

16 Jún 2017

Í góða veðrinu sem hefur leikið við okkur síðustu daga höfum við verið dugleg að nota útisvæðið okkar. á miðvikudaginn ákvaðum við að fara út á fótboltavöll og leika okkur svolítið í stað þess að fara í hvíld. Hér er smá brot af því sem við tókum okkur fyrir hendur. útivera