news

Litli skógur

10 Mar 2017

Við fórum öll saman í litla skóg í gær fimmtudag i blíðskapar veðri. Jóhanna kennari útbjó skemmtilega vog til að mæla þyngd á snjó steinum greinum eða hverju því sem börnunum datt í hug. og svo renndum við okkur niður stóru brekkuna sem er a leiðinni í skóginn og bjuggum til lítil snjóhús.