Blásteinspóstur
07 Feb
Við höfum haft nóg að gera síðustu vikurnar. Geimstöðvarverkefnið okkar er að vekja mikla lukku og upp spretta endalausar nýjar hugmyndir að bæta við og halda áfram. Eldhúsið okkar er nú orðið að hinni fínustu geimstöðvar vinnustöð þar sem takkar, stýri, vélar, síma...