news

Jarðleir og fingramálning

16 Mar 2017

Af okkur á Álfheimum er allt gott að frétta. Í þessari viku höfum við verið að leika okkur með jarðleir á allan mögulegan hátt. Við lékum okkur líka með fingramálningu, máluðum bæði með fingrunum og notuðum leikfangabíla.