Gönguferðir
05 Jún 2017
Kæru foreldrar
Nú er sumarið komið hjá okkur á Álfheimum og við notum hvert tækifæri til þess að fara í skemmtilega göngutúra og skoða fjölbreytt umhverfi. Hér eru nokkrar myndir frá göngutúr þar sem við...

...borðuðum epli úti...

...gengum í þúfum...

...skoðuðum gróður og steina...

...gengum í skóginum...

...og skoðuðum það sem hann hafði upp á að bjóða...

...rannsökuðum köngla og könguló...

...hlustuðum á vindinn...

...gengum á göngustíg...

...og hvíldum okkur á grasbala.
Kveðja
Allir á Álfheimum.