Hvíld í skóginum
19 maí
Í gær vorum við mikið úti. Um morguninn voru við úti í garði í stöðvavinnu þar sem í boði var að smíða, búa til hljóðfæri, sápukúlur, grilla epli yfir eldstæðinu, leikir og fleira. Eftir hádegismatinn fóru svo eldri börnin í skógarferð og þá var gott að setja u...