Álfheimar er ungbarnadeild. Deildarstjórinn á Álfheimum er Margrét Stefanía Gísladóttir.
Kæru foreldrar Nú er sumarið komið hjá okkur á Álfheimum og við notum hvert tækifæri til þess að fara í skemmtilega göngutúra og skoða fjölbreytt umhverfi. Hér eru nokkrar myndir frá göngutúr þar sem við... ...borðuðum epli...
Heil og sæl! Það er allt gott að frétta af Álfheimum. Í síðustu viku fórum við í göngutúr og skoðuðum bílana keyra undir brúnna. Annars gengur allt sinn vanagang, við stöndum okkur vel í hversdagslegu hlutunum, borðum, syngj...
Af okkur á Álfheimum er allt gott að frétta. Í þessari viku höfum við verið að leika okkur með jarðleir á allan mögulegan hátt. Við lékum okkur líka með fingramálningu, máluðum bæði með fingrunum og notuðum leikfangabíla. ...
Allir á Álfheimum tilbúnir í bolludaginn með þessa fínu bolluvendi sem við bjuggum til. ...
Börnin á Álfheimum mynda röð og eru á leið í gaman saman. ...