Á Stekkjarási er lögð áhersla á að öll börn upplifi rólega stund um miðbik dags. Við viljum gefa börnunum

tækifæri til að hvíla líkamann, læra að slaka á og finna ró. Þessa stund köllum við hvíld.

Til að hvíldin sé róleg og endurnærandi stund þurfum við að:

Skipta barnahópnum upp eftir hvíldarþörf.

vísum – hvort sem um ræðir kennara eða barn.

Skapa rólegt andrúmsloft, t.d. með því að hlýða á tónlist og sögur.

Vera góðar fyrirmyndir og vakandi fyrir þörfum barnanna.