Hjóladagur

13 Jún 2017

Nú er allt í gangi. Allir kominir út að hjóla. Það er komin íslensk sumarstemming á planið og í garðinn. Allir að fara hringinn og að sjálfsögðu þarf að kaupa bensín, koma við á þvottaplaninu og kíkja í búðina.