Hjóladagur

09 Jún 2017

Hjóladagur

Þann 13. júní n.k. verður hjóladagur hér á Stekkjarási.

Þá mega börnin mæta með hjólin sín, (tvíhjól/þríhjól/sparkbíl/hlaupahjól).

Munið að taka hjálminn með.

Ath: Bílastæðið verður lokað kl 9:00 og mun þá dagskráin hefjast kl 9:15 og verður það opnað aftur kl. 15:00

Kveðja starfsfólk Stekkjaráss