Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, mjólk og þorskalýsi.
Hádegismatur bollur og buff, hrísgrjón og heit tómatkryddsósa
Nónhressing Heima bakað brauð, smjörvi, ostur og paprika.
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og þorskalýsi.
Hádegismatur boritos með kjöti og grænmeti
Nónhressing Flatbrauð, smjörvi, lifrakæfa og gúrkusneiðar.
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kakó, mjólk og þorskalýsi.
Hádegismatur ofnbakaður fiskur í sósu með grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, smurostur og tómatur.
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kókos, bananai, mjólk og þorksalýsi.
Hádegismatur Hakk og spagetti og ferskt grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, bananar og döðlusulta.
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, blandað múslí og þorskalýsi.
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur og grænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, kotasæla og paprika.