Matseðill vikunnar

19. Mars - 23. Mars

Mánudagur - 19. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur , kókos , banani. Þorskalýsi
Hádegismatur ofnbakaður fiskur með hýðishrísgrjónum, fersku salati & karrýsósu
Nónhressing Heimabakað brauð Smjörvi Kindakæfa Gúrkusneiðar
 
Þriðjudagur - 20. Mars
Morgunmatur   morgungrautur , kanill og lýsi
Hádegismatur Kjúklingur , sætarkartöflur , spínat , feta of hýðisgrjón og salat
Nónhressing Hrökkbrauð , smjörvi , ostur og paprika
 
Miðvikudagur - 21. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur , kakó og lýsi
Hádegismatur Grænmetisbuff , kartöflum og grænmeti
Nónhressing Brauð , smjörvi , egg og kavíar
 
Fimmtudagur - 22. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur, rúsínur og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa með smjöri og kartöflum ásamt tómötum
Nónhressing brauð , smjörvi , lifrakæfa og tómatur
 
Föstudagur - 23. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur , múslí og lýsi
Hádegismatur Kjúklinga lasagna , gúrkur og tómatar
Nónhressing Brauð , túnfisksalat og gúrka